• Mangó og hindberjaískaka

  apríl 24, 2023Sylvia

  Þessi eftirréttur er klárlega einn sá besti fyrir sumarið, ferskur og svo ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér svo mikið með þennan eftirrétt og nota mismunandi ávexti í fyllinguna, til dæmis er geggjað að nota ástaraldin og mangó saman eða blá´ber og hindber. Ég notaði frosna ávexti í fyllinguna og svo ferska í skraut en það er algjörlega einstaklingsbundið hvað maður vill. Á sumrin koma svo geggjaðir ávextir í búðir að hægt er að leika sér með skreytinguna með allskonar litríkum ávöxtum, þar er Hagkaup efst á lista með frábært úrval af allskonar ávöxtum. Ég mæli innilega með að þið prófið að skella í þessa en hún fékk mikið hrós í matarboði helgarinnar.

  Lesa meira
 • Marengsstafur

  mars 1, 2023Sylvia

  Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.

  Lesa meira
 • Fullkomin súkkulaði ostakaka

  janúar 23, 2022Sylvia

  Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið þá nota ég mjög mikið Millac jurtarjóma en ástæðan fyrir því er að hann er svo stöðugur og þæginlegur í notkun þegar þarf að vera með þeyttan rjóma í fyllingum. Líka kostur að hann er laktósafrír. En það er auðvitað hægt að nota venjulegan rjóma líka. Ég get hiklaust mælt með því að þið prófið þessa, hún er alveg dásamleg.

  Lesa meira
 • Besta gulrótarkakan

  janúar 20, 2022Sylvia

  Geggjuð gulrótarkaka sem allir ættu að prófa.

  Lesa meira
 • Dumle súkkulaðidraumur!

  janúar 19, 2022Sylvia

  Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!

  Lesa meira
 • Dásamleg súkkulaðikaka með súkkulaði og karamellukremi

  desember 16, 2021Sylvia

  Dásamleg súkkulaðikaka með geggjuðu súkkulaði og karamellukremi skreytt í páskaþema.

  Lesa meira
 • Mokka bananarúlla

  janúar 1, 2021Sylvia

  essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.

  Lesa meira
 • Tryllt marengsterta

  apríl 13, 2020Sylvia

  Marengs er eitt af því sem er alltaf kærkomið á veisluborðið eða hreinlega bara í kaffinu. Þetta er mín allra allra uppáhalds marengsterta. Ég viðurkenni að það er aðeins erfiðara að gera marengstertur fallegar en það er hægt að skreyta þær eins og maður vill, ótrúlega hvað smá blóm gera til dæmis mikið. Ég mæli með að þið skellið í þessa næst þegar þið ætlið að gera vel við ykkur.

  Lesa meira
 • Hjónabandssæla

  mars 15, 2020Sylvia

  Þessi gamla góða hjónabandssæla

  Lesa meira
 • Páskakakan

  mars 10, 2020Sylvia

  Ótrúlega bragðgóð kaka sem hentar fullkomlega í páskaboðið.

  Lesa meira
1 2 3