Smáréttir

 • Bláberja og sítrónu sumarbiti

  Á sumrin finnst mér svo geggjað að skella í fljótlega og ferska eftirrétti í matarboðinu. Þessi eftirréttur tekur stutta stund…

 • Sumareftirréttur á grillið

  Þessi eftirréttur er fullkomin í partý-ið, grillveisluna eða bara í kósykvöld. Hann er fljótlegur, auðveldur og auðvitað ómótstæðilega góður. Það…

 • Danskar flødeboller

  Það eru danskir dagar í verslunum Hagkaupa og því tilvalið að skella í Danskar flødebollerm, þessar eru með kransakökubotni og…

 • Páskanammi

  Það er svo notalegt að eyða stund saman í eldhúsinu um páskana, stelpurnar mínar elska að fá að búa til…

 • Páska marengskörfur

  Ég elska að bera fram fallegan eftirrétt á páskunum og eru þessar marengskörfur alveg fullkomnar á páskaborðið. Þær eru ótrúlega…

 • Franskar makkarónur

  Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og…

 • Makkarónubollan

  Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá…

 • Geggjaðir kleinuhringir

  Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á…

 • Geggjaðar vöfflur með saltkaramellusósu

  Er eitthvað betra en ylvolg vaffla með þeyttum rjóma? Og ég tala nú ekki um ef það er heit saltkaramellusósa…

 • Æðislegt grænt pestó með kasjúhnetum

  Æðislegt grænt pestó með kasjúhnetum, fullkomið á pastað, hrökkbrauðið eða í kjúklingaréttinn.

1 2