• Bláberja og sítrónu sumarbiti

    Á sumrin finnst mér svo geggjað að skella í fljótlega og ferska eftirrétti í matarboðinu. Þessi eftirréttur tekur stutta stund en er fullkomin í veisluna, matarboðið eða kaffið. Ég nota mikið lemon curd frá Stonewall kitchen og var nú að prófa Wild maine bláberjasultuna, varð alls ekki fyrir vonbrigðum!Mér þykir best að nota helming af venjulegum rjóma á móti Millac jurtarjóma þar sem blandan verður mikið stöðugri og heldur sér betur en hún gerir þegar maður notar einungis venjulegan rjóma, en það er alls ekki nauðsynlegt. Þetta er einn af þeim eftirréttum sem er hægt að leika sér ótrúlega mikið með, nota karamellu í stað lemon curd t.d. og nutella í stað bláberjasultu fyrir þá sem eru minna fyrir ávexti í eftirréttum. Ég mæli hiklaust…

  • Sumareftirréttur á grillið

    Þessi eftirréttur er fullkomin í partý-ið, grillveisluna eða bara í kósykvöld. Hann er fljótlegur, auðveldur og auðvitað ómótstæðilega góður. Það er hægt að leika sér með ávextina í réttinum, bæta…

  • Danskar flødeboller

    Það eru danskir dagar í verslunum Hagkaupa og því tilvalið að skella í Danskar flødebollerm, þessar eru með kransakökubotni og eru alveg hættulega góðar. Þessar eru bæði auðveldar og fljótlegar…

  • Mangó og hindberjaískaka

    Þessi eftirréttur er klárlega einn sá besti fyrir sumarið, ferskur og svo ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér svo mikið með þennan eftirrétt og nota mismunandi ávexti í…

  • Páskanammi

    Það er svo notalegt að eyða stund saman í eldhúsinu um páskana, stelpurnar mínar elska að fá að búa til skemmtilegt páskanammi fyrir páskana og er þetta eitt af því.…

  • Páska marengskörfur

    Ég elska að bera fram fallegan eftirrétt á páskunum og eru þessar marengskörfur alveg fullkomnar á páskaborðið. Þær eru ótrúlega auðveldar og auðvitað rosalega góðar. Það er hægt að leika…

  • Franskar makkarónur

    Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og fallegar á veisluborðið og hægt að nota í skraut á…

  • Ítalskt tómatpasta með risarækjum

    Pasta er eitt af því sem ég gæti lifað á og er þetta pasta algjörlega mitt uppáhald. Það er fljótlegt auðvelt og svoo gott! Fullkomin réttur til að bera fram…

  • Marengsstafur

    Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.

  • Fylltar marengsskálar

    Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.

1 2 3 8