• Hollar hafra smákökur

  Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað þær eru góða og fljótlegar! Stelpurnar mínar elska þessar og þeim finnst svo gaman að fá að hjálpa til við að búa þær til. Fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir hnetusmjöri er hægt að skipta út fyrir möndlusmjör eða hálfan banana og smá smjör. Þessar henta líka mjög vel í brunchinn! Mæli hiklaust með að þið prófið þessar.

 • Fullkomin súkkulaði ostakaka

  Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið…

 • Geggjaðir kleinuhringir

  Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á núll einni.

 • Besta gulrótarkakan

  Geggjuð gulrótarkaka sem allir ættu að prófa.

 • Dumle súkkulaðidraumur!

  Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!

 • Dásamleg súkkulaðikaka með súkkulaði og karamellukremi

  Dásamleg súkkulaðikaka með geggjuðu súkkulaði og karamellukremi skreytt í páskaþema.

 • Geggjuð skinkuhorn

  Langbestu skinkuhornin, svo létt og djúsí. Mæli með að þið skellið í þessi!

 • Geggjaðar bananasplitt og kaffi bollur

  Nú fer að styttast í bolludaginn, það kemur nú ekki bolludagur án þess að setja allavega eina nýja bolluuppksrift inn. Að sjálfsögðu er smá leynihráefni í fyllinginnu en það er…

 • Mokka bananarúlla

  essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.

 • Geggjaðar vöfflur með saltkaramellusósu

  Er eitthvað betra en ylvolg vaffla með þeyttum rjóma? Og ég tala nú ekki um ef það er heit saltkaramellusósa og fersk jarðaber líka! Það er hægt að gera margar…

1 2 3 7