• Franskar makkarónur

    Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og fallegar á veisluborðið og hægt að nota í skraut á kökur og aðra eftirrétti. Ég hef prófað margar uppskriftir og er þetta sú sem er alveg skotheld ef maður fer vel eftir uppskriftinni. Það skiptir miklu máli að setja góða fyllingu í makkarónurnar og notaði ég í þetta skipti lemon curd og súkkulaði saltkaramellu frá Stonewall kitchen. Áferðin á því er fullkomin sem fylling í makka´rónur og ekki skemmir fyrir hvað þessar vöru eru góðar. Það skiptir mjög miklu máli að fara vel eftir uppskriftinni svo að makkarónurnar heppnist vel og gæta þess að lesa öll skrefin. Ég mæli með að prófa að skella í…

  • Ítalskt tómatpasta með risarækjum

    Pasta er eitt af því sem ég gæti lifað á og er þetta pasta algjörlega mitt uppáhald. Það er fljótlegt auðvelt og svoo gott! Fullkomin réttur til að bera fram…

  • Marengsstafur

    Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.

  • Fylltar marengsskálar

    Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.

  • Makkarónubollan

    Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar…

  • Tiramisubolla með Dumle karamellu

    Þessar bollur eru það allra besta þegar kemur að bollum. Virka fullkomlega sem bolla með kaffinu og eftirréttur í matarboðinu!

  • Eftirréttarbollan

    Guðdómlegar mjúkar gerdeigsbollur með geggjaðri fyllingu og glassúr.

  • Geggjaðar bananasplitt og kaffi bollur

    Nú fer að styttast í bolludaginn, það kemur nú ekki bolludagur án þess að setja allavega eina nýja bolluuppksrift inn. Að sjálfsögðu er smá leynihráefni í fyllinginnu en það er…

  • Panda ostakakan

    Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu…

  • Hollar hafra smákökur

    Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað…

1 2 3 7