Færslur

 • Lagt á jólaborðið

  desember 17, 2019Sylvia

  Eitt af því sem ég elska við jólin er hvað maður gerir allt hátíðlegt á fallegt. Á aðfangadagskvöld er heimilið svona aðeins extra og ekki er þá borðið skilið eftir. Mér finnst svo notalegt að dúlla mér við að gera borðið fallegt og í ár notaði ég mína uppáhaldsliti. Það kemur ykkur sennilega ekki á óvar að það leynist örlítið bleikt þarna, minna en venjulega en hvítt, dökk blátt og bleikt er þemað í ár. Miðjan á borðinu skartar fallegum greinum ásamt fölbleikum rósum, gervisnjó, hvítum fjaðrakúlum og dásamlegu Cobra kertastjökunum frá Georg Jensen. Ég hafði sé á annaðhvort Pinterest eða Instagram myndband þar sem servíettan var brotin saman eins og slaufa og fannst það fullkomið á veisluborðið (þið getið fundið leiðbeiningar í highlights á…

  Lesa meira
 • Dásamleg 1 árs smash a cake myndartaka

  júlí 23, 2019Sylvia

  Við fórum með Marín Helgu í 1 árs smash cake myndartöku í lok janúar og myndirnar voru alveg dásamlegar! Áður en ég fór í myndartökuna var ég búin að plana…

  Lesa meira
 • 10 bökunarráð sem gott er að hafa í huga

  júlí 13, 2019Sylvia

  Mig langar að deila með ykkur nokkrum bökunarráðum sem mér þykir gott að vera með við hendina þegar kemur að bakstrinum. Gott er að hafa í huga að ef það…

  Lesa meira
 • 4 ára hafmeyjuafmæli

  júlí 11, 2019Sylvia

  Yndislega stóra stelpan okkar hún Anna Hrafnhildur varð 4 ára 1.júlí. Hún var búin að bíða svo lengi eftir afmælinu sínu og var fyrir mörgum mánuðum búin að biðja um…

  Lesa meira
 • 1 árs afmælisveisla

  mars 8, 2019Sylvia
  Lesa meira
 • Nafnaveisla

  mars 6, 2018Sylvia

  Mig langar að deila með ykkur myndum úr nafnaveislunni hjá henni Marín Helgu Haukdal.

  Lesa meira