Jól

Hér mun ég setja inn allt sem tengist jólunum ❤️

  • Hvítsúkkulaðimús með hindberjasósu

    desember 29, 2019Sylvia

    Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!

    Lesa meira
  • Áramóta marengsterta

    desember 29, 2019Sylvia

    Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!

    Lesa meira
  • Brownie draumur

    desember 27, 2019Sylvia

    Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

    Lesa meira
  • Jólaísinn með dásamlegri saltkaramellusósu

    desember 21, 2019Sylvia

    Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður

    Lesa meira
  • Lagt á jólaborðið

    desember 17, 2019Sylvia

    Eitt af því sem ég elska við jólin er hvað maður gerir allt hátíðlegt á fallegt. Á aðfangadagskvöld er heimilið svona aðeins extra og ekki er þá borðið skilið eftir. Mér finnst svo notalegt að dúlla mér við að gera borðið fallegt og í ár notaði ég mína uppáhaldsliti. Það kemur ykkur sennilega ekki á…

    Lesa meira
  • Hátíðartré með ostakökumús

    desember 15, 2019Sylvia

    Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl

    Lesa meira
  • Súkkulaði og saltkaramellu kakó

    desember 10, 2019Sylvia

    Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!

    Lesa meira
  • Auðveldar og skotheldar sörur

    desember 10, 2019Sylvia

    Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað með Sylvíu Haukdal¨var einmitt sörur og getið þið því horft á nákvæmar leiðbeiningar hér.

    Lesa meira
  • Hátíðar Pavlova

    desember 2, 2019Sylvia

    Geggjaður eftirréttur í matarboðið eða veisluna.

    Lesa meira
  • Súkkulaðibollakökur fylltar með Bismark súkkulaði ganache

    nóvember 27, 2019Sylvia

    Það eru ekki allir fyrir smákökur fyrir jólin og þá mæli ég svo sannalega með að þið prófið að skella í þessar Bismark jólabollakökur. Þær eru alveg guðdómlegar! Ég skreytti bollakökurnar með makkarónum en þið finnið uppskrift af þeim hér.

    Lesa meira
1 2