Dásamleg súkkulaðikaka með geggjuðu súkkulaði og karamellukremi skreytt í páskaþema.
-
Langbestu skinkuhornin, svo létt og djúsí. Mæli með að þið skellið í þessi!
-
essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.
-
Er eitthvað betra en ylvolg vaffla með þeyttum rjóma? Og ég tala nú ekki um ef það er heit saltkaramellusósa og fersk jarðaber líka! Það er hægt að gera margar útgáfur af vöfflum og verð ég að viðurkenna að þessar tvær eru í uppáhaldi hjá mér. Önnur með þeyttum rjóma, ferskum jarðaberjum, karamellukurli og saltkaramellu.…
-
Freyðivín, hvítt súkkulaði og jarðaber.. þarf að segja eitthvað meira? Þessi eftirréttur er alveg geggjaður og fullkomin í matarboðið eða partý-ið!
-
Marengs er eitt af því sem er alltaf kærkomið á veisluborðið eða hreinlega bara í kaffinu. Þetta er mín allra allra uppáhalds marengsterta. Ég viðurkenni að það er aðeins erfiðara að gera marengstertur fallegar en það er hægt að skreyta þær eins og maður vill, ótrúlega hvað smá blóm gera til dæmis mikið. Ég mæli…
-
Undafarnadaga hef ég verið að reyna að finna skemmtilega afþreyingu fyrir stelpurnar mínar þar sem maður er mikið heima þessa dagana. Eitt af því sem þær elska er að hjálpa mér að baka og undirbjó ég því litla skreytingardiska fyrir þær með bollaköku. Ég notaði litla málingarskífur þar sem ég setti bollakökurnar í miðjuna og…
-
Dýrðlegt sykurlaust döðlugott með poppi og hnetum.
-
Það er svo nauðsynlegt að geta kúplað sig annað slagið frá hversdagsleikanum og notið þess að vera par þó það sé ekki nema í sólarhring. Það var löngu komin tími á að við Atli myndum aðeins komast tvö saman í burtu og njóta þess að vera saman eftir annasama mánuði. Við vorum svo heppin að…