• Makkarónubollan

  Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar…

 • Tiramisubolla með Dumle karamellu

  Þessar bollur eru það allra besta þegar kemur að bollum. Virka fullkomlega sem bolla með kaffinu og eftirréttur í matarboðinu!

 • Eftirréttarbollan

  Guðdómlegar mjúkar gerdeigsbollur með geggjaðri fyllingu og glassúr.

 • Geggjaðar bananasplitt og kaffi bollur

  Nú fer að styttast í bolludaginn, það kemur nú ekki bolludagur án þess að setja allavega eina nýja bolluuppksrift inn. Að sjálfsögðu er smá leynihráefni í fyllinginnu en það er…

 • Panda ostakakan

  Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu…

 • Hollar hafra smákökur

  Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað…

 • Fullkomin súkkulaði ostakaka

  Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið…

 • Geggjaðir kleinuhringir

  Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á núll einni.

 • Besta gulrótarkakan

  Geggjuð gulrótarkaka sem allir ættu að prófa.

 • Dumle súkkulaðidraumur!

  Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!

1 2 3 4 8