• Eftirréttarbollan

  Guðdómlegar mjúkar gerdeigsbollur með geggjaðri fyllingu og glassúr.

 • Tiramisubolla með Dumle karamellu

  Þessar bollur eru það allra besta þegar kemur að bollum. Virka fullkomlega sem bolla með kaffinu og eftirréttur í matarboðinu!

 • Jarðaberja kókosbolla

  Tryllt jarðaberja kókosbolla, fullkomin að skella í fyrir bolludaginn!

 • Ombre vanillukaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

  Dásamleg ombre vanillukaka með rjómaostakremi og saltkaramellu.

 • Mokka bananarúlla

  essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.

 • Geggjaðir kleinuhringir

  Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á núll einni.

 • snudar

  Bestu kanilsnúðarnir

  Þetta eru klárlega langbestu snúðarnir. Þessa geri ég oft á ári!

 • Hvítsúkkulaðimús með hindberjasósu

  Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!

 • Áramóta marengsterta

  Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!

 • Brownie draumur

  Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

1 2 3 4 6