• Jarðaberja kókosbolla

  Tryllt jarðaberja kókosbolla, fullkomin að skella í fyrir bolludaginn!

 • snudar

  Bestu kanilsnúðarnir

  Þetta eru klárlega langbestu snúðarnir. Þessa geri ég oft á ári!

 • Hvítsúkkulaðimús með hindberjasósu

  Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!

 • Áramóta marengsterta

  Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!

 • Brownie draumur

  Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

 • Jólaísinn með dásamlegri saltkaramellusósu

  Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður

 • Hátíðartré með ostakökumús

  Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl

 • Súkkulaði og saltkaramellu kakó

  Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!

 • Auðveldar og skotheldar sörur

  Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað…

 • Hátíðar Pavlova

  Geggjaður eftirréttur í matarboðið eða veisluna.

1 2 3 4 5 6 8