Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar…
Nú fer að styttast í bolludaginn, það kemur nú ekki bolludagur án þess að setja allavega eina nýja bolluuppksrift inn. Að sjálfsögðu er smá leynihráefni í fyllinginnu en það er…
Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu…