Er eitthvað betra en ylvolg vaffla með þeyttum rjóma? Og ég tala nú ekki um ef það er heit saltkaramellusósa og fersk jarðaber líka! Það er hægt að gera margar útgáfur af vöfflum og verð ég að viðurkenna að þessar tvær eru í uppáhaldi hjá mér. Önnur með þeyttum rjóma, ferskum jarðaberjum, karamellukurli og saltkaramellu.…
-
Dásamleg ombre vanillukaka með rjómaostakremi og saltkaramellu.
-
Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!
-
Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður
-
Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl
-
Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!
-
Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga heima og leyfa sér aðeins.
-
Geggjaði snickers bitar sem slá í gegn.