• Franskar makkarónur

  mars 26, 2023Sylvia

  Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og fallegar á veisluborðið og hægt að nota í skraut á kökur og aðra eftirrétti. Ég hef prófað margar uppskriftir og er þetta sú sem er alveg skotheld ef maður fer vel eftir uppskriftinni. Það skiptir…

  Lesa meira
 • Panda ostakakan

  janúar 27, 2023Sylvia

  Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu bleiku Panda kúlurnar sem eru með jarðaberjabragði og var því fullkomið að blanda saman tveimur hlutum sem eru í uppáhaldi, ostakaka og bleikar Panda lakkrískúlur.…

  Lesa meira
 • Hollar hafra smákökur

  janúar 24, 2022Sylvia

  Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað þær eru góða og fljótlegar! Stelpurnar mínar elska þessar og þeim finnst svo gaman að fá að hjálpa til við að búa þær til. Fyrir…

  Lesa meira
 • Fullkomin súkkulaði ostakaka

  janúar 23, 2022Sylvia

  Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið þá nota ég mjög mikið Millac jurtarjóma en ástæðan fyrir því er að hann er svo stöðugur og þæginlegur í notkun þegar þarf að vera…

  Lesa meira
 • Dumle súkkulaðidraumur!

  janúar 19, 2022Sylvia

  Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!

  Lesa meira
 • Brownie draumur

  desember 27, 2019Sylvia

  Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

  Lesa meira
 • Súkkulaði og saltkaramellu kakó

  desember 10, 2019Sylvia

  Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!

  Lesa meira
 • Dásamlegir Kornflextoppar

  nóvember 24, 2019Sylvia

  Dásamlegir kornlextoppar, fullkomnir fyrir jólabaksturinn.

  Lesa meira
 • Súkkulaði og hnetusmjörsbitakökur

  október 25, 2019Sylvia

  Þessar súkkulaði og hnetusmjörsbitakökur eru alveg trylltar. Ég get ekki annað en mælt með að þið prófið þessar!

  Lesa meira
 • Djúsí súkkulaðikaka með dásamlegu mjólkursúkkulaðikremi

  september 16, 2019Sylvia

  Hér finnið þið uppskrift af geggjaðri súkkulaðiköku með fullkomnu mjólkursúkkulaðikremi.

  Lesa meira
1 2