Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!
-
Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).
-
Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!
-
Dásamlegir kornlextoppar, fullkomnir fyrir jólabaksturinn.
-
Þessar súkkulaði og hnetusmjörsbitakökur eru alveg trylltar. Ég get ekki annað en mælt með að þið prófið þessar!
-
Hér finnið þið uppskrift af geggjaðri súkkulaðiköku með fullkomnu mjólkursúkkulaðikremi.
-
Geggjaði snickers bitar sem slá í gegn.