-
Undafarnadaga hef ég verið að reyna að finna skemmtilega afþreyingu fyrir stelpurnar mínar þar sem maður er mikið heima þessa dagana. Eitt af því sem þær elska er að hjálpa mér að baka og undirbjó ég því litla skreytingardiska fyrir þær með bollaköku. Ég notaði litla málingarskífur þar sem ég setti bollakökurnar í miðjuna og í kring setti ég síðan litríkt og skemmtilegt sprinkles, súkkulaðiperlur og súkkulaðiegg. Svo var ég með smjörkrem í sprautupoka. Kökuskrautið sem ég nota fæst í litlu búðinni okkar Bake me a wish sem þið finnið hér og eggin og súkkulaðiperlurnar keypti ég í Hagkaup.Skífan undir ætti að fást í Söstrene eða Flying Tiger. Þetta sló í gegn hjá systrum og sátu þær í daggóða stund og dunduðu sér við að…
-
Það er svo nauðsynlegt að geta kúplað sig annað slagið frá hversdagsleikanum og notið þess að vera par þó það sé ekki nema í sólarhring. Það var löngu komin tími…
-
Eitt af því sem ég elska við jólin er hvað maður gerir allt hátíðlegt á fallegt. Á aðfangadagskvöld er heimilið svona aðeins extra og ekki er þá borðið skilið eftir.…
-
Við fórum með Marín Helgu í 1 árs smash cake myndartöku í lok janúar og myndirnar voru alveg dásamlegar! Áður en ég fór í myndartökuna var ég búin að plana…
-
Mig langar að deila með ykkur nokkrum bökunarráðum sem mér þykir gott að vera með við hendina þegar kemur að bakstrinum. Gott er að hafa í huga að ef það…
-
Mig langar að deila með ykkur myndum úr nafnaveislunni hjá henni Marín Helgu Haukdal.