• Tryllt marengsterta

    Marengs er eitt af því sem er alltaf kærkomið á veisluborðið eða hreinlega bara í kaffinu. Þetta er mín allra allra uppáhalds marengsterta. Ég viðurkenni að það er aðeins erfiðara að gera marengstertur fallegar en það er hægt að skreyta þær eins og maður vill, ótrúlega hvað smá blóm gera til dæmis mikið. Ég mæli með að þið skellið í þessa næst þegar þið ætlið að gera vel við ykkur.

  • Dýrðlegt sykurlaust döðlugott með poppi

    Dýrðlegt sykurlaust döðlugott með poppi og hnetum.

  • Jarðaberja kókosbolla

    Tryllt jarðaberja kókosbolla, fullkomin að skella í fyrir bolludaginn!

  • Hvítsúkkulaðimús með hindberjasósu

    Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!

  • Áramóta marengsterta

    Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!

  • Brownie draumur

    Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

  • Jólaísinn með dásamlegri saltkaramellusósu

    Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður

  • Hátíðartré með ostakökumús

    Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl

  • Auðveldar og skotheldar sörur

    Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað með Sylvíu Haukdal¨var einmitt sörur og getið þið því horft á nákvæmar leiðbeiningar hér.

  • Hátíðar Pavlova

    Geggjaður eftirréttur í matarboðið eða veisluna.

1 2 3 4