Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!
-
Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!
-
Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).
-
Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður
-
Eitt af því sem ég elska við jólin er hvað maður gerir allt hátíðlegt á fallegt. Á aðfangadagskvöld er heimilið svona aðeins extra og ekki er þá borðið skilið eftir. Mér finnst svo notalegt að dúlla mér við að gera borðið fallegt og í ár notaði ég mína uppáhaldsliti. Það kemur ykkur sennilega ekki á óvar að það leynist örlítið bleikt þarna, minna en venjulega en hvítt, dökk blátt og bleikt er þemað í ár. Miðjan á borðinu skartar fallegum greinum ásamt fölbleikum rósum, gervisnjó, hvítum fjaðrakúlum og dásamlegu Cobra kertastjökunum frá Georg Jensen. Ég hafði sé á annaðhvort Pinterest eða Instagram myndband þar sem servíettan var brotin saman eins og slaufa og fannst það fullkomið á veisluborðið (þið getið fundið leiðbeiningar í highlights á…
-
Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl
-
Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!
-
Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað með Sylvíu Haukdal¨var einmitt sörur og getið þið því horft á nákvæmar leiðbeiningar hér.
-
Það eru ekki allir fyrir smákökur fyrir jólin og þá mæli ég svo sannalega með að þið prófið að skella í þessar Bismark jólabollakökur. Þær eru alveg guðdómlegar! Ég skreytti bollakökurnar með makkarónum en þið finnið uppskrift af þeim hér.