Ótrúlega bragðgóð kaka sem hentar fullkomlega í páskaboðið.
-
Dásamleg ombre vanillukaka með rjómaostakremi og saltkaramellu.
-
Tryllt jarðaberja kókosbolla, fullkomin að skella í fyrir bolludaginn!
-
Þetta eru klárlega langbestu snúðarnir. Þessa geri ég oft á ári!
-
Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!
-
Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!
-
Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).
-
Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður
-
Eitt af því sem ég elska við jólin er hvað maður gerir allt hátíðlegt á fallegt. Á aðfangadagskvöld er heimilið svona aðeins extra og ekki er þá borðið skilið eftir. Mér finnst svo notalegt að dúlla mér við að gera borðið fallegt og í ár notaði ég mína uppáhaldsliti. Það kemur ykkur sennilega ekki á…
-
Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl