Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar geggjuðu bollur. Marsípan keimurinn gerir svo mikið með dásamlega mjúkri saltkaramellu f´ra Joe&Seph´ s og ferskum hindberjum. Ég mæli með að þið prófið þessar, ég…
-
Þessar bollur eru það allra besta þegar kemur að bollum. Virka fullkomlega sem bolla með kaffinu og eftirréttur í matarboðinu!
-
Guðdómlegar mjúkar gerdeigsbollur með geggjaðri fyllingu og glassúr.
-
Nú fer að styttast í bolludaginn, það kemur nú ekki bolludagur án þess að setja allavega eina nýja bolluuppksrift inn. Að sjálfsögðu er smá leynihráefni í fyllinginnu en það er hinn splunku nýji búðingur frá Royal sem er bananasplitt með hvítu súkkulaði. Ég mæli með að þið prófið að skella í þessu, blandan af nýja…
-
Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu bleiku Panda kúlurnar sem eru með jarðaberjabragði og var því fullkomið að blanda saman tveimur hlutum sem eru í uppáhaldi, ostakaka og bleikar Panda lakkrískúlur.…
-
Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað þær eru góða og fljótlegar! Stelpurnar mínar elska þessar og þeim finnst svo gaman að fá að hjálpa til við að búa þær til. Fyrir…
-
Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið þá nota ég mjög mikið Millac jurtarjóma en ástæðan fyrir því er að hann er svo stöðugur og þæginlegur í notkun þegar þarf að vera…
-
Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á núll einni.
-
Geggjuð gulrótarkaka sem allir ættu að prófa.
-
Geggjuð Dumle bomba sem er fullkomin á veisluborðið eða í matarboðið!