• Bláberja og sítrónu sumarbiti

    júní 15, 2023Sylvia

    Á sumrin finnst mér svo geggjað að skella í fljótlega og ferska eftirrétti í matarboðinu. Þessi eftirréttur tekur stutta stund en er fullkomin í veisluna, matarboðið eða kaffið. Ég nota mikið lemon curd frá Stonewall kitchen og var nú að prófa Wild maine bláberjasultuna, varð alls ekki fyrir vonbrigðum!Mér þykir best að nota helming af…

    Lesa meira
  • Sumareftirréttur á grillið

    maí 13, 2023Sylvia

    Þessi eftirréttur er fullkomin í partý-ið, grillveisluna eða bara í kósykvöld. Hann er fljótlegur, auðveldur og auðvitað ómótstæðilega góður. Það er hægt að leika sér með ávextina í réttinum, bæta við ávöxtum eða taka úr það sem maður vill ekki hafa. Þessi eftirréttur hefur verið mjög vinsæll í matarboðum og grillveislum síðustu ár. Rétturinn er…

    Lesa meira
  • Danskar flødeboller

    maí 7, 2023Sylvia

    Það eru danskir dagar í verslunum Hagkaupa og því tilvalið að skella í Danskar flødebollerm, þessar eru með kransakökubotni og eru alveg hættulega góðar. Þessar eru bæði auðveldar og fljótlegar en í þ´ær notaði ég tilbúið kransakökudeig frá Odense. Ég get hiklaust mælt með að þið prófið að skella í þessar.

    Lesa meira
  • Mangó og hindberjaískaka

    apríl 24, 2023Sylvia

    Þessi eftirréttur er klárlega einn sá besti fyrir sumarið, ferskur og svo ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér svo mikið með þennan eftirrétt og nota mismunandi ávexti í fyllinguna, til dæmis er geggjað að nota ástaraldin og mangó saman eða blá´ber og hindber. Ég notaði frosna ávexti í fyllinguna og svo ferska í…

    Lesa meira
  • Páskanammi

    apríl 7, 2023Sylvia

    Það er svo notalegt að eyða stund saman í eldhúsinu um páskana, stelpurnar mínar elska að fá að búa til skemmtilegt páskanammi fyrir páskana og er þetta eitt af því. Þetta er bæði fljótlegt og gott, það er hægt að leika sér mikið með þetta og setja það nammi sem maður vill útí. Þetta er…

    Lesa meira
  • Páska marengskörfur

    apríl 6, 2023Sylvia

    Ég elska að bera fram fallegan eftirrétt á páskunum og eru þessar marengskörfur alveg fullkomnar á páskaborðið. Þær eru ótrúlega auðveldar og auðvitað rosalega góðar. Það er hægt að leika sér svo mikið með marengs en í þessari uppskrift er sykurinn hitaður áður en hann er þeyttur saman við eggjahvíturnar, ástæðan fyrir því er að…

    Lesa meira
  • Franskar makkarónur

    mars 26, 2023Sylvia

    Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og fallegar á veisluborðið og hægt að nota í skraut á kökur og aðra eftirrétti. Ég hef prófað margar uppskriftir og er þetta sú sem er alveg skotheld ef maður fer vel eftir uppskriftinni. Það skiptir…

    Lesa meira
  • Ítalskt tómatpasta með risarækjum

    mars 24, 2023Sylvia

    Pasta er eitt af því sem ég gæti lifað á og er þetta pasta algjörlega mitt uppáhald. Það er fljótlegt auðvelt og svoo gott! Fullkomin réttur til að bera fram í matarboðinu. Ég notaði Linguine pasta frá Filotea og get svo sannarlega mælt með því. Ótrúlega gott og nánast eins og heimagert pasta sem er…

    Lesa meira
  • Marengsstafur

    mars 1, 2023Sylvia

    Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.

    Lesa meira
  • Fylltar marengsskálar

    febrúar 28, 2023Sylvia

    Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.

    Lesa meira
1 2 3 9