Það eru ekki allir fyrir smákökur fyrir jólin og þá mæli ég svo sannalega með að þið prófið að skella í þessar Bismark jólabollakökur. Þær eru alveg guðdómlegar! Ég skreytti…
Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga…