Eftirréttir
-
Fylltar marengsskálar eru fullkomin eftirréttur í matarboðið eða veisluna, hægt að gera fullt af guðdómlega góðum útfærslum. Ég ákvað að fylla þær með súkkulaði ganache gerðu úr mínu uppáhaldssúkkulaði sem er lakkríssúkkulaðið frá Omnom, jarðaberjum sem koma með ferskleika í réttinn og svo þeyttum rjóma. Marengsskálarnar skreytti ég með jarðaberjum, bláberjum, brúðarslöri og viltum blómum…