• Uppáhalds súkkulaðibitakökurnar

    júlí 22, 2019Sylvia

    Þetta eru allra bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef bakað og get svo sannarlega mælt með að þið prófið þær.

    Lesa meira
  • No bake- Hnetusmjörs hafraklattar

    júlí 22, 2019Sylvia

    Þessi hnetusmjörs hafraklattar eru virkilega góðir og klárast alltaf á mínu heimili.

    Lesa meira
  • Vanillukaka með hindberjakremi

    júlí 14, 2019Sylvia

    Frábær kaka fyrir öll tilefni

    Lesa meira
  • Gamla góða skúffukakan

    júlí 14, 2019Sylvia

    Gamla góða skúffukakan er alltaf svo góð.

    Lesa meira
  • Marengskossar

    júlí 14, 2019Sylvia

    Marengskossar eru svo fallegir sem skraut á kökur eða á veisluborðið.

    Lesa meira
  • 10 bökunarráð sem gott er að hafa í huga

    júlí 13, 2019Sylvia

    Mig langar að deila með ykkur nokkrum bökunarráðum sem mér þykir gott að vera með við hendina þegar kemur að bakstrinum. Gott er að hafa í huga að ef það er tekið fram í uppskrift að smjör, mjólk eða annað eigi að vera kalt eða við stofuhita er best að fylgja því, þá eru meiri…

    Lesa meira
  • 4 ára hafmeyjuafmæli

    júlí 11, 2019Sylvia

    Yndislega stóra stelpan okkar hún Anna Hrafnhildur varð 4 ára 1.júlí. Hún var búin að bíða svo lengi eftir afmælinu sínu og var fyrir mörgum mánuðum búin að biðja um hafmeyju afmæli. Ég gerði því mitt besta í að gera fallegt hafmeyju afmæli fyrir hana. Allt skrautið var úr Partývörur, get svo sannarlega mælt með…

    Lesa meira
  • 1 árs afmælisveisla

    mars 8, 2019Sylvia

    Hún Marín Helga varð 1 árs þann 22.febrúar og héldum við auðvitað upp á afmælið hennar með uppáhalds fólkinu okkar. Ég viðurkenni að ég var búin að liggja í marga mánuði yfir Pinterest til þess að ákveða hvernig ég vildi hafa afmælið og skipti ansi oft um skoðun. En svona rúmlega viku fyrir afmælið komst…

    Lesa meira
1 6 7 8 9