Þetta eru allra bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef bakað og get svo sannarlega mælt með að þið prófið þær.
-
Þessi hnetusmjörs hafraklattar eru virkilega góðir og klárast alltaf á mínu heimili.
-
Frábær kaka fyrir öll tilefni
-
Gamla góða skúffukakan er alltaf svo góð.
-
Marengskossar eru svo fallegir sem skraut á kökur eða á veisluborðið.
-
Mig langar að deila með ykkur nokkrum bökunarráðum sem mér þykir gott að vera með við hendina þegar kemur að bakstrinum. Gott er að hafa í huga að ef það er tekið fram í uppskrift að smjör, mjólk eða annað eigi að vera kalt eða við stofuhita er best að fylgja því, þá eru meiri…