• Tryllt marengsterta

  apríl 13, 2020Sylvia

  Marengs er eitt af því sem er alltaf kærkomið á veisluborðið eða hreinlega bara í kaffinu. Þetta er mín allra allra uppáhalds marengsterta. Ég viðurkenni að það er aðeins erfiðara að gera marengstertur fallegar en það er hægt að skreyta þær eins og maður vill, ótrúlega hvað smá blóm gera til dæmis mikið. Ég mæli…

  Lesa meira
 • Mokka bananarúlla

  janúar 30, 2020Sylvia

  essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.

  Lesa meira
 • Áramóta marengsterta

  desember 29, 2019Sylvia

  Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!

  Lesa meira
 • Fylltar marengsskálar

  ágúst 19, 2019Sylvia

  Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.

  Lesa meira
 • Marengsstafur

  júlí 29, 2019Sylvia

  Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.

  Lesa meira
 • Marengskossar

  júlí 14, 2019Sylvia

  Marengskossar eru svo fallegir sem skraut á kökur eða á veisluborðið.

  Lesa meira