Ég elska að bera fram fallegan eftirrétt á páskunum og eru þessar marengskörfur alveg fullkomnar á páskaborðið. Þær eru ótrúlega auðveldar og auðvitað rosalega góðar. Það er hægt að leika sér svo mikið með marengs en í þessari uppskrift er sykurinn hitaður áður en hann er þeyttur saman við eggjahvíturnar, ástæðan fyrir því er að…
-
Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.
-
Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.
-
essi Mokka bananarúlla kom virkilega á óvart og er hún eitthvað sem ég á alveg pottþétt eftir að skella aftur í fljótlega.
-
Marengs er eitt af því sem er alltaf kærkomið á veisluborðið eða hreinlega bara í kaffinu. Þetta er mín allra allra uppáhalds marengsterta. Ég viðurkenni að það er aðeins erfiðara að gera marengstertur fallegar en það er hægt að skreyta þær eins og maður vill, ótrúlega hvað smá blóm gera til dæmis mikið. Ég mæli…
-
Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!
-
Marengskossar eru svo fallegir sem skraut á kökur eða á veisluborðið.