Það er hreint og beint hættulegt að skella í ekta ameríska kleinuhringi heima hjá sér þar sem þeir hverfa á núll einni.
Langbestu skinkuhornin, svo létt og djúsí. Mæli með að þið skellið í þessi!
Þetta eru klárlega langbestu snúðarnir. Þessa geri ég oft á ári!
Þetta eru án efa langbestu kleinur sem ég hef smakkað!
Bananabrauð sem er auðvelt og fljótlegt og dásamlegt með kaffinu.
Geggjað naan grillbrauð sem slær alltaf í gegn. Frábært sem meðlæti með góðum mat eða í naanlokur.
🤍Mom 🤍foodblogger 🤍Pastrychef