Marengsstafirnir vinsælu eru tilvaldir í veislur.
-
Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.
-
Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu bleiku Panda kúlurnar sem eru með jarðaberjabragði og var því fullkomið að blanda saman tveimur hlutum sem eru í uppáhaldi, ostakaka og bleikar Panda lakkrískúlur.…
-
Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið þá nota ég mjög mikið Millac jurtarjóma en ástæðan fyrir því er að hann er svo stöðugur og þæginlegur í notkun þegar þarf að vera…
-
Dásamleg súkkulaðikaka með geggjuðu súkkulaði og karamellukremi skreytt í páskaþema.
-
Undafarnadaga hef ég verið að reyna að finna skemmtilega afþreyingu fyrir stelpurnar mínar þar sem maður er mikið heima þessa dagana. Eitt af því sem þær elska er að hjálpa mér að baka og undirbjó ég því litla skreytingardiska fyrir þær með bollaköku. Ég notaði litla málingarskífur þar sem ég setti bollakökurnar í miðjuna og…
-
Þetta eru klárlega langbestu snúðarnir. Þessa geri ég oft á ári!
-
Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga heima og leyfa sér aðeins.
-
Þessar makkarónur eru auðveldar að gera og guðdómlega góðar!
-
Ótrúlega góð ostakaka með hvítusúkkulaði og dökku. Henntar fullkomlega í matarboðið.