• Panda ostakakan

  janúar 27, 2023Sylvia

  Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu bleiku Panda kúlurnar sem eru með jarðaberjabragði og var því fullkomið að blanda saman tveimur hlutum sem eru í uppáhaldi, ostakaka og bleikar Panda lakkrískúlur.…

  Lesa meira
 • Fullkomin súkkulaði ostakaka

  janúar 23, 2022Sylvia

  Ostakökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og get ég staðfest að þessi er mín allra uppáhalds eins og er. Þessi er svo mjúk og góð! Eins og þið sjáið þá nota ég mjög mikið Millac jurtarjóma en ástæðan fyrir því er að hann er svo stöðugur og þæginlegur í notkun þegar þarf að vera…

  Lesa meira
 • Hátíðartré með ostakökumús

  desember 15, 2019Sylvia

  Fullkominn eftirréttur fyrir hátíðirnar. Piparkökubotnar, ostakökumús, saltkaramella og karamellukurl

  Lesa meira
 • Tveggja laga súkkulaði ostakaka

  ágúst 8, 2019Sylvia

  Ótrúlega góð ostakaka með hvítusúkkulaði og dökku. Henntar fullkomlega í matarboðið.

  Lesa meira