Uppáhalds súkkulaðibitakökurnar

júlí 22, 2019Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time: 20 min

Cook time: 10 min

Serves:

Calories: Auðvelt

Prenta uppskrift

 • Undirbúningur: 20 min
 • Baksturstími: 10 min
 • Samtals: 30 min
 • Erfiðleikastig: Auðvelt

Innihald

Súkkulaðibitakökur

 • 100 g sykur
 • 230 g púðusykur
 • 230 g smjör, Við stofuhita
 • 2 stk egg
 • 320 g Kornax hveiti
 • 1 tsk salt
 • 1/2 tsk matarsódi
 • 2 tsk vanilludropar
 • 150 g súkkulaðibitar

Aðferð

Súkkulaðibitakökur

 • 1)

  Við byrjum á því að hita ofninn í 175°(viftu)

 • 2)

  Næst setjum við smjör, púðusykur og sykur í hrærivélskál og þeytum þar til verður ljóst og létt.

 • 3)

  Svo fara eggin og vanilludroparnir saman við.

 • 4)

  Næst fer hveiti, saltið og matarsódinn saman við. (passa þarf að hræra degið ekki of mikið)

 • 5)

  Að lokum fara súkkulaðibitarnir saman við.

 • 6)

  Næst rúllum við deginu í plast og setjum í kæli í 15 mínútur eða lengur.

 • 7)

  Eftir um það bil 15 mínútur tökum við deigið úr kæli, skerum niður í jafna bita, röðum á bökunarpappír og bökum í 8-11 mínútur.

Eriðleikastig:

Erfiðleikastig:Auðvelt
Fyrri uppskrift Næsta uppskrift