Dásamlegar banana muffins

júlí 23, 2019Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time: 10 min

Cook time: 20 min

Serves: ca. 20 stk.

Calories: Auðvelt

Prenta uppskrift

 • Undirbúningur: 10 min
 • Baksturstími: 20 min
 • Samtals: 30 min
 • Fjöldi: ca. 20 stk.
 • Erfiðleikastig Auðvelt

Innihald

Banana muffins

 • 160 g sykur
 • 1 stk egg
 • 3 stk bananar, Þroskaðir
 • 75 g smjör, Brætt
 • 220 g hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk matarsódi
 • 1/2 tsk salt
 • 80 g súkkulaðibitar
 • 1/2 tsk vanilludropar

Aðferð

Banana muffins

 • 1)

  Við byrjum á því að hita ofninn í 175°(viftu).

 • 2)

  Svo setjum við sykur, egg og maukaða banana í hrærivélaskál og þeytum saman.

 • 3)

  Næst bætum við smjöri, hveiti, lyftidufti, salti og matarsóda og hrærum saman við.

 • 4)

  Að lokum fer súkkulaðið og vanilludroparnir saman við .

 • 5)

  Næst setjum við  deig í 2/3 af muffinsformunum og bökum í ca. 18-20 mínútur eða þar til pinni kemur hreinn upp úr kökunum.

Erfiðleikastig

ErfiðleikastigAuðvelt
Fyrri uppskrift Næsta uppskrift