Æðislegt grænt pestó með kasjúhnetum
Prep time: 15 min
Cook time:
Serves:
Calories: Auðvelt
Aðferð
Grænt pestó
- 1)
Við byrjum á því að setja basil, hvítlauk, parmesan, og kasjúhnetur í matvinnsluvél og maukum saman.
- 2)
Síðan bætum við ólivuolíunni smám saman (stundum þarf að bæta smá meiri olíu við, eftir smekk) við og að lokum saltið. Gott er að byrja á því að setja lítið salt og smakka til.
Erfiðleikastig:
Erfiðleikastig: | Auðvelt |