Þessi kókoskaka er ótrúlega fersk og góð. Mæli klárlega með að þið prófið að skella í hana.
Þessi sykur og hveitilausa franska súkkulaðikaka er alveg himnesk. Mæli mikið með að bera hana fram með þeyttum rjóma.
Þessi ofnbakaði Dala hringur er fullkomin sem forréttur í matarboðið og jafnvel eftirréttur.
Eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er guacamole eða lágperumauk eins og það heitir á íslensku.…
Tryllt banoffee baka
Þessar banana muffins klikka aldrei og eru dásamlegar með kaffinu.
Þetta eru allra bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef bakað og get svo sannarlega mælt með að þið prófið þær.
Þessi hnetusmjörs hafraklattar eru virkilega góðir og klárast alltaf á mínu heimili.
Frábær kaka fyrir öll tilefni
Gamla góða skúffukakan er alltaf svo góð.
🤍Mom 🤍foodblogger 🤍Pastrychef