• Franskar makkarónur

  mars 26, 2023Sylvia

  Franskar makkar´ónur er eitt af því sem margir elska en leggja ekki í að baka, þær eru ótrúlega góðar og fallegar á veisluborðið og hægt að nota í skraut á kökur og aðra eftirrétti. Ég hef prófað margar uppskriftir og er þetta sú sem er alveg skotheld ef maður fer vel eftir uppskriftinni. Það skiptir…

  Lesa meira
 • Makkarónubollan

  febrúar 3, 2023Sylvia

  Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar geggjuðu bollur. Marsípan keimurinn gerir svo mikið með dásamlega mjúkri saltkaramellu f´ra Joe&Seph´ s og ferskum hindberjum. Ég mæli með að þið prófið þessar, ég…

  Lesa meira
 • Auðveldar og skotheldar makkarónur

  ágúst 20, 2019Sylvia

  Þessar makkarónur eru auðveldar að gera og guðdómlega góðar!

  Lesa meira