• Panda ostakakan

  janúar 27, 2023Sylvia

  Ég er nýbúin að kynnast Panda lakkrískúlunum og get með sanni að heimilismeðlimir eru orðnir háðir kúlunum! Það kemur ykkur sennilega ekki á óvart en mínar uppáhalds eru að sjálfsöðgu bleiku Panda kúlurnar sem eru með jarðaberjabragði og var því fullkomið að blanda saman tveimur hlutum sem eru í uppáhaldi, ostakaka og bleikar Panda lakkrískúlur.…

  Lesa meira
 • Freyðivíns eftirréttur

  apríl 17, 2020Sylvia

  Freyðivín, hvítt súkkulaði og jarðaber.. þarf að segja eitthvað meira? Þessi eftirréttur er alveg geggjaður og fullkomin í matarboðið eða partý-ið!

  Lesa meira
 • Páskakakan

  mars 10, 2020Sylvia

  Ótrúlega bragðgóð kaka sem hentar fullkomlega í páskaboðið.

  Lesa meira
 • Hátíðar Pavlova

  desember 2, 2019Sylvia

  Geggjaður eftirréttur í matarboðið eða veisluna.

  Lesa meira