• Bláberja og sítrónu sumarbiti

  júní 15, 2023Sylvia

  Á sumrin finnst mér svo geggjað að skella í fljótlega og ferska eftirrétti í matarboðinu. Þessi eftirréttur tekur stutta stund en er fullkomin í veisluna, matarboðið eða kaffið. Ég nota mikið lemon curd frá Stonewall kitchen og var nú að prófa Wild maine bláberjasultuna, varð alls ekki fyrir vonbrigðum!Mér þykir best að nota helming af…

  Lesa meira
 • Brownie draumur

  desember 27, 2019Sylvia

  Þessi eftirréttur er bæði auðveldur og alveg guðdómlega góður. Blautur súkkulaði browniebotn, fersk ber, þeyttur rjómi og salthnetu crumble (hægt að skipta út fyrir karamellukurl).

  Lesa meira
 • Guðdómleg súkkulaði og saltkaramellu tart

  október 6, 2019Sylvia

  Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga heima og leyfa sér aðeins.

  Lesa meira