• Krakkaföndur-bollakökur

  mars 29, 2020Sylvia

  Undafarnadaga hef ég verið að reyna að finna skemmtilega afþreyingu fyrir stelpurnar mínar þar sem maður er mikið heima þessa dagana. Eitt af því sem þær elska er að hjálpa mér að baka og undirbjó ég því litla skreytingardiska fyrir þær með bollaköku. Ég notaði litla málingarskífur þar sem ég setti bollakökurnar í miðjuna og…

  Lesa meira
 • Confetti bollakökur fylltar með dásamlegri súkkulaðikaramellu

  september 24, 2019Sylvia

  Dásamlegar vanillubollakökur fylltar með súkkulaðikaramellu og toppaðar með vanillu smjörkremi. Þessar verður þú að prófa!

  Lesa meira