• Makkarónubollan

  febrúar 3, 2023Sylvia

  Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar geggjuðu bollur. Marsípan keimurinn gerir svo mikið með dásamlega mjúkri saltkaramellu f´ra Joe&Seph´ s og ferskum hindberjum. Ég mæli með að þið prófið þessar, ég…

  Lesa meira
 • Tiramisubolla með Dumle karamellu

  febrúar 1, 2023Sylvia

  Þessar bollur eru það allra besta þegar kemur að bollum. Virka fullkomlega sem bolla með kaffinu og eftirréttur í matarboðinu!

  Lesa meira
 • Jarðaberja kókosbolla

  febrúar 1, 2020Sylvia

  Tryllt jarðaberja kókosbolla, fullkomin að skella í fyrir bolludaginn!

  Lesa meira