Fullkomin eftirréttur til að skella í fyrir veisluna eða matarboðið, fljótlegur og guðdómlega góður!
-
Það er eitthvað við marengs, hann virðist hennta við svo mörg tilefni og getur verið svo fjölbreyttur. Þessi marengsterta henntar fullkomlega fyrir gamlárskvöld!