Sumareftirréttur á grillið

maí 13, 2023Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time:

Cook time:

Serves:

Prenta uppskrift

Innihald

Sumareftirréttur á grillið

  • 300 g jarðaber
  • 1 stk banani
  • 200 g vínber
  • 200 g bláber
  • 2 pakkar kókosbollur
  • 1 l vanilluís

Aðferð

  • 1)

    Við byrjum á því að skera ávextina niður í munnbitastærð og setja þá á pönnu eða eldfastmót sem þolir grill.

  • 2)

    Næst setjum við kókosbollur ofaná og kremjum yfir ávextina.

  • 3)

    Síðan skellum við pönnunni/mótinu á grill í um það bil 7-10 mínútur.

  • 4)

    Að lokum berum við þetta fram með ljúffengum vanillu ís.

Nutrition

Fyrri uppskrift Næsta uppskrift