Púðusykurkökurnar hennar mömmu

nóvember 3, 2019Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time:

Cook time:

Serves:

Calories: Auðvelt

Prenta uppskrift

 • Erfiðleikastig: Auðvelt

Innihald

Púðusykurkökur

 • 500 g púðusykur
 • 220 g smjör, við stofuhita
 • 2 stk egg
 • 2 tsk negull
 • 2 tsk engifer
 • 1 tsk kanill
 • 1 tsk matarsódi
 • 1 tsk lyftiduft
 • 500 g Kornax hveiti

Aðferð

Púðusykurkökur

 • 1)

  Við byrjum á því að stilla ofninn á 200°(viftu)

 • 2)

  Næst hrærum við saman smjöri, púðusykri, negul, kanil og engiferi.

 • 3)

  Síðan hrærum við eggjunum saman við.

 • 4)

  Svo fer hveiti, lyftiduft og matarsódi saman við.

 • 5)

  Næst rúllum við litlar kúlur og setjum á bökunarpappír/sílikonmottu og bökum kökurnar við 200° í 8-10 mínútur.

Eriðleikastig:

Erfiðleikastig:Auðvelt
Fyrri uppskrift Næsta uppskrift