Dásamlegir kornflextoppar

nóvember 24, 2019Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time:

Cook time:

Serves:

Calories: Auðvelt

Prenta uppskrift

  • Erfiðleikastig: Auðvelt

Innihald

Kornflextoppar

  • 160 g eggjahvítur
  • 400 g púðusykur
  • 100 g kornflex
  • 150 g kókos
  • 75 g súkkulaði, saxað eða bitar
  • 75 g karamellukurl
  • 1 tsk vanillusykur

Aðferð

Kornflextoppar

  • 1)

    Við byrjum á því að hita ofninn í 150°(viftu).

  • 2)

    Næst setjum við eggjahvítur, púðusykur og vanillusykur í hrærivélaskál og stífþeytum saman.

  • 3)

    Svo hrærum við kókos, kornflexi, súkkulaði og karamellukurli saman við með sleif.

  • 4)

    Að lokum setjum við kökurnar á bökunarpappír með skeið og bökum við 150°í  um það bil 15 mínútur.

Erfiðleikastig:

Erfiðleikastig:Auðvelt
Fyrri uppskrift Næsta uppskrift