Klassískt og gott Bananabrauð

ágúst 8, 2019Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time: 10 min

Cook time: 30 min

Serves: 20

Calories: Auðvelt

Prenta uppskrift

 • Undirbúningur: 10 min
 • Baksturstími: 30 min
 • Samtals: 40 min
 • Fjöldi: 20
 • Erfiðleikastig: Auðvelt

Innihald

Bananabrauð

 • 4 stk bananar, þroskaðir
 • 250 g sykur
 • 2 stk egg
 • 290 g hveiti
 • 1 tsk matarsódi
 • 1/2 tsk salt
 • 2-4 msk haframjöl

Aðferð

Bananabrauð

 • 1)

  Við byrjum á því að stappa banana og hræra þá saman við sykurinn.

 • 2)

  Næst hrærum við eggjum saman við þar til blandan verður aðeins léttari.

 • 3)

  Svo fara þurrefnin saman við.

 • 4)

  Skiptum næst deginu í tvö form og stráum haframjöli yfir.

 • 5)

  Brauðin eru bökum við 175°(viftu) í ca. 30 mínútur.

Erfiðleikastig:

Erfiðleikastig:Auðvelt
Fyrri uppskrift Næsta uppskrift