Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar geggjuðu bollur. Marsípan keimurinn gerir svo mikið með dásamlega mjúkri saltkaramellu f´ra Joe&Seph´ s og ferskum hindberjum. Ég mæli með að þið prófið þessar, ég…
-
Það er fátt betra en á köldum vetrardegi að skella í heitt kakó og leggjast undir teppi!
-
Á heitum sumardögum er tilvalið að skella í dásamlegt ískaffi. Þessi uppskrift er auðveld og ótrulega góð. Mæli með að þið prófið ☕