Dásamlegar vanillubollakökur fylltar með súkkulaðikaramellu og toppaðar með vanillu smjörkremi. Þessar verður þú að prófa!