Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað með Sylvíu Haukdal¨var einmitt sörur og getið þið því horft á nákvæmar leiðbeiningar hér.
Sörur er eitt af því sem er í uppáhaldi hjá mörgun fyrir jólin. Ég ætla því að deila með ykkur minni uppáhalds uppskrift af sörum. Minn fyrsti þáttur af ¨Bakað með Sylvíu Haukdal¨var einmitt sörur og getið þið því horft á nákvæmar leiðbeiningar hér.