• Dásamleg 1 árs smash a cake myndartaka

    júlí 23, 2019Sylvia

    Við fórum með Marín Helgu í 1 árs smash cake myndartöku í lok janúar og myndirnar voru alveg dásamlegar! Áður en ég fór í myndartökuna var ég búin að plana hvernig ég vildi hafa skrautið og allt saman og var ég svo heppin að fá æðislegt skraut í Partývörur  þar er svo gríðalega mikið úrval af æðislegu…

    Lesa meira