• Ítalskt tómatpasta með risarækjum

    mars 24, 2023Sylvia

    Pasta er eitt af því sem ég gæti lifað á og er þetta pasta algjörlega mitt uppáhald. Það er fljótlegt auðvelt og svoo gott! Fullkomin réttur til að bera fram í matarboðinu. Ég notaði Linguine pasta frá Filotea og get svo sannarlega mælt með því. Ótrúlega gott og nánast eins og heimagert pasta sem er…

    Lesa meira