• Sumareftirréttur á grillið

  maí 13, 2023Sylvia

  Þessi eftirréttur er fullkomin í partý-ið, grillveisluna eða bara í kósykvöld. Hann er fljótlegur, auðveldur og auðvitað ómótstæðilega góður. Það er hægt að leika sér með ávextina í réttinum, bæta við ávöxtum eða taka úr það sem maður vill ekki hafa. Þessi eftirréttur hefur verið mjög vinsæll í matarboðum og grillveislum síðustu ár. Rétturinn er…

  Lesa meira
 • Mangó og hindberjaískaka

  apríl 24, 2023Sylvia

  Þessi eftirréttur er klárlega einn sá besti fyrir sumarið, ferskur og svo ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér svo mikið með þennan eftirrétt og nota mismunandi ávexti í fyllinguna, til dæmis er geggjað að nota ástaraldin og mangó saman eða blá´ber og hindber. Ég notaði frosna ávexti í fyllinguna og svo ferska í…

  Lesa meira
 • Jólaísinn með dásamlegri saltkaramellusósu

  desember 21, 2019Sylvia

  Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af jólaísnum okkar, en hann ótrúlega auðveldur, fljótlegur og virkilega góður

  Lesa meira