• Hollar hafra smákökur

  janúar 24, 2022Sylvia

  Ég elska að finna mér eitthvað sætt og gott til að grípa í millimál án þess að það sé fullt af sykir. Þessar klikka aldrei og ekki er verra hvað þær eru góða og fljótlegar! Stelpurnar mínar elska þessar og þeim finnst svo gaman að fá að hjálpa til við að búa þær til. Fyrir…

  Lesa meira
 • Súkkulaði og hnetusmjörsbitakökur

  október 25, 2019Sylvia

  Þessar súkkulaði og hnetusmjörsbitakökur eru alveg trylltar. Ég get ekki annað en mælt með að þið prófið þessar!

  Lesa meira
 • No bake- Hnetusmjörs hafraklattar

  júlí 22, 2019Sylvia

  Þessi hnetusmjörs hafraklattar eru virkilega góðir og klárast alltaf á mínu heimili.

  Lesa meira