• 4 ára hafmeyjuafmæli

    júlí 11, 2019Sylvia

    Yndislega stóra stelpan okkar hún Anna Hrafnhildur varð 4 ára 1.júlí. Hún var búin að bíða svo lengi eftir afmælinu sínu og var fyrir mörgum mánuðum búin að biðja um hafmeyju afmæli. Ég gerði því mitt besta í að gera fallegt hafmeyju afmæli fyrir hana. Allt skrautið var úr Partývörur, get svo sannarlega mælt með…

    Lesa meira