Það eru danskir dagar í verslunum Hagkaupa og því tilvalið að skella í Danskar flødebollerm, þessar eru með kransakökubotni og eru alveg hættulega góðar. Þessar eru bæði auðveldar og fljótlegar en í þ´ær notaði ég tilbúið kransakökudeig frá Odense. Ég get hiklaust mælt með að þið prófið að skella í þessar.