• 10 bökunarráð sem gott er að hafa í huga

    júlí 13, 2019Sylvia

    Mig langar að deila með ykkur nokkrum bökunarráðum sem mér þykir gott að vera með við hendina þegar kemur að bakstrinum. Gott er að hafa í huga að ef það er tekið fram í uppskrift að smjör, mjólk eða annað eigi að vera kalt eða við stofuhita er best að fylgja því, þá eru meiri…

    Lesa meira