• Langbesta lárperumaukið (guacamole)

    júlí 23, 2019Sylvia

    Eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er guacamole eða lágperumauk eins og það heitir á íslensku. Það passar með svo mörgu og gerir snakkið, kexið eða taco-ið svo extra ferskt.

    Lesa meira