• 1 árs afmælisveisla

    mars 8, 2019Sylvia

    Hún Marín Helga varð 1 árs þann 22.febrúar og héldum við auðvitað upp á afmælið hennar með uppáhalds fólkinu okkar. Ég viðurkenni að ég var búin að liggja í marga mánuði yfir Pinterest til þess að ákveða hvernig ég vildi hafa afmælið og skipti ansi oft um skoðun. En svona rúmlega viku fyrir afmælið komst…

    Lesa meira